Sambíóin í Kringlunni voru endurnýjuð með nýjum fullkomnum Lúxussal með bestu fáanlegu hljóð- og myndgæðum. Byggja þurfti við húsið og afgreiðsla bíóssins var einnig endurnýjuð.