Ný mathöll opnaði í gamla Pósthúsinu í árslok 2022. Húsið var endurnýjað á vandaðan hátt af virðingu við upprunalegan arkitektúr og sögu þess.