Fyrsta skóflustunga við Vörðugötu

Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að 30 íbúða byggingu í Urriðaholti. Húsið mun standa við Vörðugötu og verða eina byggingin við þá götu. Trípólí og Krads teiknuðu húsið í samstarfi við Egil Sæbjörnsson myndlistamann og húsið verður byggt skv vinningstillögu um kennileitisbyggingu í Urriðaholti

Next
Next

J.E Skjanni auglýsa eftir verkstjóra og verkefnastjóra