J.E. Skjanni annast stækkun vöruhúss Aðfanga

J.E. Skjanni og Reitir fasteignafélag hafa undirritað verksamning vegna framkvæmda við vöruhús Aðfanga við Skútuvog 7-9. Vöruhúsið verður stækkað um 3.000 fm, fyrstu áföngum framkvæmda lýkur í lok árs 2023 og verkið kjárast að fullu á miðju ári 2024

Previous
Previous

J.E Skjanni auglýsa eftir verkstjóra og verkefnastjóra

Next
Next

Jarðvinna við Áshamar langt komin