Persónuverndarskilmálar

Við viljum standa vörð um friðhelgi einkalífs þíns og leggjum því mikið upp úr að standa vörð um öryggi og vernd persónuupplýsinga þinna.

Eftirfarandi samantekt lýsir því hvernig [fyrirtæki] stendur að réttindum þínum til friðhelgi einkalífs, söfnunar, nýtingar og vinnslu persónuupplýsinga þinna:

  • Við munum veita þér upplýsingar um þau gögn sem við söfnum og hvernig við notum þau.
  • Við munum gera ráðstafanir til þess að vernda upplýsingarnar þínar og tryggja að persónuverndarréttindi þín séu virt.
  • Við munum nota upplýsingarnar sem þú veitir okkur í þeim tilgangi sem lýst er í persónuverndarstefnu [link á stefnu] okkar.
  • Við gætum nýtt upplýsingarnar til að bjóða þér viðeigandi tilboð.
  • Við munum ekki senda þér markaðsefni ef þú tilkynnir okkur þú viljir ekki fá slíkt efni sent. Hins vegar munum við senda þér upplýsingar um vörur eða þjónustu sem þú hefur keypt frá okkur til þess að tryggja að þú hafir þær upplýsingar sem skipta máli hvað viðskiptin varða.

Til að fá betri skilning á því hvernig persónuupplýsingar þínar eru nýttar getur þú lesið persónuverndarstefnuna okkar [linkur á stefnu]. Þar má finna dæmi um vinnslu og nánari upplýsingar um nýtingu persónuupplýsinga þinna, hvernig og hvers vegna þær eru unnar, hvernig þeim er safnað og í hvaða tilgangi og með hverjum við gætum deilt þeim.

Þú getur haft samband við okkur með því að senda okkur tölvupóst á [e-mail] ef þú hefur einhverjar spurningar.

Vinsamlegast athugaðu að ofangreind samantekt eða persónuverndarstefnan er ekki ígildi samnings með fyrirvara um réttindi þín samkvæmt gildandi lögum.