Nýtt prestsetur að Stafholti, Borgarbyggð

J.E. Skjanni bygginaverktakar reisti nýtt prestsetur að Stafholti í Borgarbyggð en fyrirtækið varð hlutskarpast í alútboði í verkið. Byggingin var hönnuð af Basalt arkitektum í samvinnu við Verkfræðistofu Suðurnesja og J.E. Skjanna bygginaverktaka.