Reiðhöll – Völlur II

J.E. Skjanni bygginaverktakar var aðalverktaki á bygginu reiðhallar að Völlum II í Rangárþingi Eystra. Reiðhöllin sjálf er um 1000 m2 að stærð og auk þess er vélageymsla og tengibygging við núverandi hesthús.