Viðgerðir og endurbætur á Skálholtsstíg 6 (Franska sendiráðið)

J.E. Skjanni bygginaverktakar sáu um endurbætur á bústað franska sendiherrans að Skálholtsstíg 6. Lagnir í húsinu voru endurnýjaðar, bæði innan og utanhúss ásamt múrviðgerðum o.fl.