Lýsi, Fiskislóð 5-9

J.E. Skjanni bygginaverktakar var aðalverktaki á framkvæmd fyrir Lýsi, stækkun verksmiðju að Fiskislóð 5-9. Í viðbyggingu var gerð verksmiðja, lager og skrifstofur. Viðbygging er tæplega 4.000 m2 að stærð. Viðbygging vartekin í notkun sumarið 2012. Í framhaldi var hafin vinna við nýja stjórnstöð í eldri verksmiðju og var hún tekið í notkun í desember sl. Einnig hefur verið unnið við ýmsar breytingar á eldra húsi, m.a. stækkun á búningsklefum starfsmanna.