Stækkun Hótel Marina

Hótel Marina við Mýrargötu var stækkað og hófst undirbúningur að því skömmu eftir að það var opnað árið 2012. Stækkun var lokið árið 2015.