Fyrirtækið var stofnsett árið 1996 en eigandinn, Jens Sandholt, hefur starfað við framkvæmda- og byggingarstjórn frá árinu 1984. Meðal fyrri verkefna má nefna Árbæjarlaug, Höfðabakkabrú, Sjóvárhús í Kringlu, nýju Lýsisverksmiðjuna, stækkun Álversins í Straumsvík, Vöruhótel Eimskipa, allar Sólstúnsbyggingarnar og nýtt húsnæði Byrs, Digranesvegi 1 í Kópavogi (séð um hönnunarstýringu að auki).