Verksmiðja Lýsis formlega afhent föstudaginn 15. júní 2012

Framkvæmdum við stækkun verksmiðju Lýsis hf. sem staðið hafa yfir síðan í fyrra er lokið og verður formlega afhent föstudaginn 15. júní 2012. Með þessari stækkun tvöfaldast framleiðslugeta fyrirtækisins og er því um algera byltingu í starfsemi fyrirtækisins að ræða. JE Skjanni byggingaverktakar var aðalverktaki húss og lóðar.

Lysi_til_hamingju_heilsida_MBL