Vefarastræti

J.E. Skjanni byggir 39 íbúðir á Vefarstræti 16-22 í Mosfellsdal. Afhending vorið 2017.

Húsið Vefarastræti 16-22 er fjölbýlishús með 39 íbúðum. Í meginatriðum er það byggt sem L-laga form, staðsteypt á þremur hæðum ásamt kjallara, með fjórum stigahúsum. Í kjallara eru sérgeymslur, inntaks- og tæknirými, reiðhjóla og vagnageymslur og sorpgeymsla ásamt bílageymslu fyrir 35 bíla. Fjórum minnstu íbúðunum fylgir ekki stæði í bílageymslu. Lyftur sem ganga niður í kjallara eru í öllum stigahúsum.

Um tólf gerðir íbúða er að ræða og má sjá teikningu og helstu upplýsingar um hverja þeirra hér fyrir neðan.

Staðsetning

Arkítektamyndir

Gerð nr. 1

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0201 1 143,8 134,1 9,7 9,5
0301 1 144,2 134,1 10,1 9,5

Gerð nr. 2

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0108 2 87,1 77,4 9,7 27,9
0208 2 87,1 77,4 9,7 8,1
0308 2 86,6 77,4 9,2 8,1
0102 2 85,4 78,7 6,7 34,2
0202 2 85,5 78,7 6,8 8,1
0302 2 86,4 78,7 7,7 8,1
0112 2 86,6 78,7 7,9 34,2
0105 2 85,8 78,8 7,0 34,2
0205 2 85,8 78,8 7,0 8,1
0305 2 85,8 78,8 7,0 8,1
0212 2 86,3 78,8 7,5 8,1
0312 2 87,2 78,8 8,4 8,1

Gerð nr. 3

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0103 3 109,5 98,7 10,8 27,0
0203 3 108,3 98,7 9,6 9,5
0303 3 108,2 98,7 9,5 9,5
0106 3 110,4 99,5 10,9 27,0
0206 3 108,5 99,5 9,0 9,5
0306 3 109,2 99,5 9,7 9,5
0107 3 109,6 99,5 10,1 27,0
0207 3 108,0 99,3 8,7 9,5
0307 3 108,6 99,3 9,3 9,5

Gerð nr. 4

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0204 4 128,8 120,1 8,7 9,5
0304 4 129,0 120,1 8,9 9,5

Gerð nr. 5

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0209 5 82,6 74,9 7,7 8,3
0309 5 82,6 74,9 7,7 8,3

Gerð nr. 6

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0110 6 59,4 51,7 7,7 19,8
0210 6 60,5 51,6 8,9 8,3
0310 6 61,0 51,6 9,4 8,3

Gerð nr. 7

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0111 7 127,8 118,7 9,1 18,8
0211 7 128,2 119,3 8,9 8,2
0311 7 127,7 119,3 8,4 8,2

Gerð nr. 8

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0213 8 132,0 122,1 9,9 9,0
0313 8 130,5 122,1 8,4 9,0

Gerð nr. 9

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0101 9 129,6 118,9 10,7 34,9

Gerð nr. 10

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0104 10 113,7 104,8 8,9 28,0

Gerð nr. 11

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0109 11 67,1 59,4 7,7 41,0

Gerð nr. 12

Íbúð nr. Gerð nr Birt flatarmál
Íbúð
Geymsla
Svalir
Garður
0113 12 116,4 106,7 9,7 27,5

Teikningar og nánari upplýsingar

LÝSING MANNVIRKIS, GÖTUHEITI OG –NÚMER

Vefarastræti afmarkar lóðina til norðurs.  Til austurs markast lóðin af botnlanga af Vefarastræti og til vesturs af Varmárvegi.  Til suðurs liggur lóðin að íbúðabyggð við Snæfríðargötu.

Húsið  Vefarastræti nr. 16-22 er  fjölbýlishús með 39 íbúðum.  Í meginatriðum er það byggt sem L-laga form, staðsteypt á þremur hæðum ásamt kjallara, með fjórum stigahúsum.  Aðkoma að nr. 16, 18 og 20  er frá Vefarastræti  úr norðri, og að nr. 22  frá botnlanga úr austri. Í kjallara eru sérgeymslur, inntaks- og tæknirými, reiðhjóla- og vagnageymslur og sorpgeymsla ásamt bílgeymslu fyrir 35 bíla. Fjórum minnstu íbúðunum fylgir ekki  stæði í bílageymslu.  Aðkoma að bílageymslu, reiðhjóla- og vagnageymslu og sorpgeymslu er frá Varmárvegi  í suðvestur horni lóðar.  Neyðarútgangur úr bílageymslu  er á austurhlið.  Aðkoma að sameiginlegri lóð er um göngustíga frá suðvestur og suðaustur hlið húss.

Allar íbúðir eru hannaðar samkvæmt kröfum um algilda hönnun sbr. byggingarreglugerð nr. 112/2012. Lyftur sem ganga niður í kjallara eru  í öllum stigahúsum.

Reiðhjóla- og vagnageymsla: Stærð hjólageymslna er samtals 74,3 m2.  Allmargar geymslur íbúða eru stærri en lágmarksstærð skv. byggingarreglugerð.

Upplýsingar á síðunni eru birtar með fyrirvara um hugsanlegar villur og breytingar sem kunna að verða á framkvæmdatíma.