Nýjar íbúðir komnar í byggingu við Vefarstræti í Mosfellsbæ

Hafin er bygging 39 íbúða við Vefarstræti 16-22 í Mosfellsbæ. Um tólf tegundir íbúða er að ræða og verða þær bæði vandaðar og hagkvæmar. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar vorið 2017. Nánari upplýsingar má sjá hér: https://skjanni.is/vefarastraeti/.