Verksmiðja Lýsis stækkuð

Stækkun á verksmiðju Lýsis hf. var fagnað á föstudaginn 15. júní. Þann dag var eitt ár og fimm dagar frá því að skóflustunga að framkvæmdunum var tekin og JE Skjanni byggingaverktakar hófust handa við stækkunina. Ræðumenn kvöldsins voru sammála um að um einstakt afrek væri að ræða að ná að ljúka jafn viðamiklu verki á ekki lengri tíma en þetta. Davíð Oddson, ritstjóri Morgunblaðsins, opnaði verksmiðjuna formlega en hann opnaði einnig fyrri hluta verksmiðjunar en þá sem utanríkisráðherra árið 2005.

2012-06-15-18.49.14

Útsýnið úr verksmiðjunni

Útsýnið úr verksmiðjunni

Bandið

Bandið

Verksmiðjan er glæsileg

Verksmiðjan er glæsileg

Heiðurshjónin Elín Lára Edwardsdóttir og Jens Sandholt.

Heiðurshjónin Elín Lára Edwardsdóttir og Jens Sandholt.

Klippt á borðann; Katrín Pétursdóttir, Davíð Oddsson og Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson

Klippt á borðann; Katrín Pétursdóttir, Davíð Oddsson og Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson

Davíð Oddsson

Davíð Oddsson

Davíð Oddsson ávarpar fólkið

Davíð Oddsson ávarpar fólkið

Skálað fyrir verksmiðjunni

Skálað fyrir verksmiðjunni

Jens Sandholt annar byggingastjóra JE Skjanna byggingaverktaka afhendir Katrínu Pétursdóttur gjöf unna af Ívari Þ. Björnssyni leturgrafara og gullsmið.

Jens Sandholt annar byggingastjóra JE Skjanna byggingaverktaka afhendir Katrínu Pétursdóttur gjöf unna af Ívari Þ. Björnssyni leturgrafara og gullsmið.

Jens Sandholt annar byggingastjóra JE Skjanna byggingaverktaka

Jens Sandholt annar byggingastjóra JE Skjanna byggingaverktaka

Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis hf.

Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis hf.

2012-06-15-17.28.11