Icelandair Hotel Marina opnar á fimmtudag – myndir

Nú styttist í opnun eins athyglisverðasta hótels Reykjavíkur og vinna tugir manna á vegum JE Skjanna byggingaverktaka dag og nótt við að gera klárt.