Hótel innréttað

J.E. Skjanni byggingaverktakar vinna nú að innréttingum á Icelandair Hotel Marina sem opnar síðar í apríl. Meðfylgjandi eru myndir af jarðhæð þar sem verða meðal annars gestamóttaka, líkamsrækt, bar, veitingastaður, kvikmyndasalur og fjölskylduherbergi.