Einar Ágústsson – Annar eigandi J.E. Skjanna byggingaverktaka 60 ára

Einar Ágústsson hélt upp á 60 ára afmæli sitt í Fylkishöllinni, laugardaginn 14. apríl, daginn fyrir afmælið sitt. Veislan var fjölsótt af vinum Einars og ættingjum og var mikil og góð stemning í afmælinu. Einar sjálfur vissi ekki af fyrirhugaðri veislu enda upptekinn af því að klára Icelandair Hotel Marina fyrir afhendingu í næstu viku.

Til hamingju Einar!

IMG-20120414-00049 IMG-20120414-00053 IMG-20120414-00054 IMG-20120414-00055 IMG-20120414-00056

Eigendur J.E. Skjanna á góðri stund

Eigendur J.E. Skjanna á góðri stund

Einar og Jens - Byggingastjórar Íslands!

Einar og Jens – Byggingastjórar Íslands!